Viðburðir
Naglaskóli Vorönn 2021

Þá er komið að því að opna fyrir skráningu á akrylnámskeiðið sem mun hefjast í Janúar. Sendu fullt nafn, kennitölu og símanr á naglameistarinn@outlook.com Námskeiðið byrjar þriðjudaginn 12. Janúar. Þriðjudags og fimmtudagskvöld frá kl. 18-22 í 10 vikur. Verð er 330.000kr og fylgir með veglegur vörupakki, LED lampi og þráðlus bor. Þessi námskeið eru alltaf fljót að fyllast þannig um að gera að skrá sig sem fyrst.
Skráning í naglaskólann haust 2020 er hafin.

---- Fullt er í naglaskólann haustið 2020. Hægt er að fara á biðlista.----- Nú höfum við opnað fyrir skráningu í naglaskólann sem hefst í haust 2020. Til að skrá sig þarftu að senda fullt nafn, kennitölu og símanúmer á naglameistarinn@outlook.com Kennt verður á þriðjudags og fimmtudagskvöldum frá kl. 18-22 í 10 vikur. Verðið er 330.000kr og fylgir veglegur vörupakki með, LED lampi og þráðlaus bor. Þessi námskeið eru alltaf fljót að fyllast þannig um að gera að skrá sig sem fyrst.
Byrjendanámskeið - Akrýl

Naglaskóli Naglameistarans hefur alltaf verið mjög vinsæll og færri komast að enn vilja. Tvær annir eru á hverju ári , næsta önn hefst í september 2020 en skráningar hefjast í apríl. Það verður auglýst betur á facebooksíðu Naglameistarans einnig munu skráningar fara þar fram. Árið 2015 byrjuðum við að kenna með vörum frá Nail Perfect og höfum kennt á þær vörur síðan, enda mjög góðar vörur. Kröfurnar þeirra um að mega kenna á þessar vörur eru mjög strangar og þurfa kennarar að fara reglulega á námskeið til að viðhalda kennsluréttindum. Naglaskólinn býður ma. uppá byrjendanámskeið í akrýlnöglum. Námskeiðið er tvö...