Þá er komið að því að opna fyrir skráningu á akrylnámskeiðið sem mun hefjast í Janúar.
Sendu fullt nafn, kennitölu og símanr á naglameistarinn@outlook.com
Námskeiðið byrjar þriðjudaginn 12. Janúar.
Þriðjudags og fimmtudagskvöld frá kl. 18-22 í 10 vikur.
Verð er 330.000kr og fylgir með veglegur vörupakki, LED lampi og þráðlus bor.
Þessi námskeið eru alltaf fljót að fyllast þannig um að gera að skrá sig sem fyrst.